Aðfangadagskvöld - Hátíðarmatseðill 24. desember

Humarsúpa cappuccino

Sítrónu-dill grafin lax, heilhveiti blinis, sýrður rjómi, laxahrogn

Ofnsteikt lambafille, fondant kartöflur, steikt rótargrænmeti, þurrkuð bláber, villtar kryddjurtir og rósmarin sósa

Hvít súkkulaði mousse, hindber, passion fruit sósa, muldar pistasíuhnetur

Isl kr. 13.500.- Per pers.

Bókanir eru teknar frá 18:00-19:30

Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, vinsamlega hringið +354 5800103 eða sendið tölvupóst til info@kitchenandwine.is

Fyrir grænmetisrétti eða aðrar séróskir vinsamlega sendið til
info@kitchenandwine.is

Jóladagskvöld - Hátiðarmatseðill 25. desember

Graskerssúpa, sýrður rjómi, stökkt pancetta beikon

Stórar Íshafsrækjur, avocado, paprikumauk, sítróna, kryddjurtir

Grillaðar Nautalundir, steiktir sveppir, sellerírótarmauk, broccolini, madeira sósa

Riz a´la mande: Rjómalagaður hrísgrjónagrautur, ristaðar möndluflögur, kirsuberjasósa

Isl kr. 13.500.- Per pers.

Bókanir eru teknar frá 18:00-19:30

Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, vinsamlega hringið +354 5800103 eða

sendið tölvupóst til info@kitchenandwine.is
Fyrir grænmetisrétti eða aðrar séróskir vinsamlega sendið til

info@kitchenandwine.is

Gamlárskvöld – Hátíðarmatseðill 31. desember

Graskerssúpa, sýrður rjómi, stökkt pancetta beikon

Stórar Íshafsrækjur, avocado, paprikumauk, sítróna, kryddjurtir

Grillaðar Nautalundir, steiktir sveppir, sellerírótarmauk, broccolini, madeira sósa

Eða

Ofnbakaður saltfiskur, kartöflumauk, tómatconfit, broccolini, kryddjurtaolía

Hvít súkkulaði mousse, hindber, passion fruit sósa, muldar pistasíuhnetur

Isl kr. 14.500.- Per pers.

Bókanir eru teknar frá 18:00 (fyrri setning) seinni setning frá kl 20:30
Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, vinsamlega hringið +354 5800103 eða

sendið tölvupóst til info@kitchenandwine.is
Fyrir grænmetisrétti eða aðrar séróskir vinsamlega sendið til

info@kitchenandwine.is