RedRoom salurinn

Á neðri hæð staðarins er Red Room, einkasvæði þar sem hópar geta í góðu næði notið matar og drykkja frá Kitchen and wine. RED ROOM hentar vel fyrir flest tilefni, hádegisverði, kvöldverði, fundi og mótttökur. Salurinn er vel búinn en þar er að finna skjávarpa, apple TV og flest sem þarf til að halda góða fundi eða horfa á leikinn.

Hægt er að fá klæðskerasniðinn matseðil fyrir hópinn en boðið er upp á allt frá einföldum mat á spjótum yfir í  margra rétta matseðil. Það er að sjálfsögðu bar á svæðinu líka.

Salurinn tekur:

30 manns í hádegisverð/kvöldverð (sitjandi)
45 manns í kokkteil/móttöku (standandi)
20 manns í fundaruppstillingu (sitjandi)

Heyrðu í okkur í síma 580 01 03 eða tölvupósti info@kitchenandwine.is til að fá upplýsingar eða panta.